The Organic Company var stofnað árið 2007 og er starfrækt í Danmörku. Áherslan er á vandaðar og endingargóðar vörur úr lífrænni bómul þar sem öll framleiðsla fer fram við mannúðlegar og vottaðar aðstæður. Umhverfismál eru í forgrunni hjá The Organic Company og öll hráefni eru laus við eiturefni og þungamálma.
The Organic Company var stofnað árið 2007 og er starfrækt í Danmörku. Áherslan er á vandaðar og endingargóðar vörur úr lífrænni bómul þar sem öll framleiðsla fer fram við mannúðlegar og vottaðar aðstæður. Umhverfismál eru í forgrunni hjá The Organic Company og öll hráefni eru laus við eiturefni og þungamálma.
„Umhverfisvænna og hreinna fyrir heimilið og þig“ eru einkunnarorð okkar og við leggjum metnað í að bjóða vörur sem eru framleiddar af alúð og hugsjón.
Við bjóðum aðeins vörur sem við höfum prófað og líkar við.
:: skoða nánar
Hægt er að sækja pantanir í verslun Mena og Sambúðarinnar að Síðumúla 11. Opið virka daga kl 11-18 og laugardaga kl 11-15.
Á höfuðborgarsvæðinu eru pantanir keyrðar heim að dyrum. Útkeyrsla er mánudaga og fimmtudaga millikl 19-22.
Á landsbyggðina eru pantanir sendar með Póstinum sem tekur venjulega 2-4 virka daga.
Hægt er að skila vörum ónotuðum og í
upprunalegum umbúðum, innan 30 daga. Endilega hafið samband fyrirspurnir@mena.is