Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Umhirða tanna og góms er okkur mikilvæg því við fáum jú bara tvö sett af tönnum frá náttúrunnar hendi. Hingað til hafa vörur til tannumhirðu verið mest megnis úr plasti. Hér bjóðum við í Menu upp á úrval af vörum til tannumhirðu sem eru gerðar úr umhverfisvænum, plastlausum, endurvinnanlegum efnum og brotna auðveldlega niður í náttúrunni.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.