Biork

Biork Svitalyktareyðir

Lyktarlaus og góður fyrir viðkvæma húð. Hann kemur í 100% endurvinnanlegum og lífbrjótanlegum korkumbúðum. Án alls áls, klórs, alkóhóls, ilmefna, parabena, rotvarnar- og litarefna.

Korkur er mjög umhverfisvænt efni sem kemur frá börkinum af korkeikartrjám.

Biork er umhverfisvottað af 'Cosmos Natural Cosmetics'.

Notkun
Biork er mjög einfaldur í notkun. Það eina sem þú þarft er rennandi vatn. 
1. Fjarlægðu lok
2. Vísaðu kristalinum niður og bleyttu korkinn þannig að sem minnst vatn fari á korkinn, til að hann endist lengur.
3. Rúllaðu fram og til baka í handarkrika. Skolaðu svo Biork aftur og skildu eftir opinn til að hann nái að þorna.