Uppselt / Væntanlegt

Goldrick

Goldrick - bývax marmara kerti

Goldrick marmara bývaxkerti, áætlaður brennslutími  er 40 klst.

Goldrick bývax marmarakertin eru úr hreinu bývaxi, án eiturefna. Þau brenna hægt, ilma dásamlega og gefa frá sér sérstaka og róandi birtu. Kaup á Goldrick bývaxkertum styðja við lítil fyrirtæki bývaxbænda.

Bývax er eina þekkta vaxið sem getur losað neikvæðar jónir sem festast við eiturefnin í andrúmsloftinu okkar. Hreinsar og skilur eftir loftið heima hjá okkur hreinna sem er frábært fyrir fólk með ofnæmi, efnaviðkvæmni og astma.

Notkun og umhirða
Hægt er að skila kertavaxi og áli til endurvinnslu, en hægt er að gera ný kerti úr kertaafgöngum og ál má endurvinna aftur og aftur.

Innihald: hreint bývax og bómullarkveikur í álþynnu
Stærð: 70mm x 80mm
Umbúðirnar eru fallegur kassi úr pappa sem er endurvinnanlegur
Framleidd í Þýskalandi.