Toockies

Þvotta-/sápupoki úr lífrænni bómull

Handgerður, heklaður og mjúkur þvottapoki / sápupoki úr lífrænni bómull.

Skrúbbar án þess að rispa húðina, hægt að nota í blautburstun sem og þurrburstun.
Einnig er hægt að nota pokann fyrir sápustykkið og allt litlu sápuafgangana og nýta sápurnar þannig til fulls.

Fair Trade - lífrænt

Má þvo við 60°C - látið þorna milli notkunar.
Stærð: 11x12,7 cm