Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Flottur nuddhanski úr 50% sisal og 50% bómull sem hentar bæði fyrir þurrburstun og blautburstun. Hægt að nota sem þvottapoka og fyrir kröftugt nudd því bómullarhliðin er mjúk og sisalhliðin er hörð.
Notkun skrúbb-/nuddhanska örvar blóðrásarkerfið, gott er að nudda létt í hringi og byrja frá tám upp líkamann í átt að hjartanu svo frá fingrum í átt að hjartasvæði. Eftir skrúbbið er dásemd að bera líkamsolíu eða krem á húðina.
Stærð: 21,5 x 16 cm
Má þvo á 50° C - leyfið skrúbbhanskanum að þorna á milli notkunar.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.