Redecker

Baðbursti með skafti - stíf hár

Plastlaus baðbursti úr olíubornu beyki, hárin eru úr stífum og náttúrulegum tampico trefjum. Baðburstinn hentar vel til þurrburstunar sem blautburstunar. Hægt er að taka skaptið af og setja á hausinn eftir hentugleika.

Burstið létt í hringi frá tám og upp líkamann í átt að hjartanu svo frá fingrum í átt að hjartasvæði. Eftir burstun húðarinnar er einstaklega gott að bera á húðina náttúrulega og hreina líkamsolíu eða krem.

Lengd: 47 cm.