Redecker

Uppþvottabursti með sílikon handfangi - dökkblár

Plastlaus uppþvottabursti úr ryðfríu stáli með sílikon handfangi. Hægt að hengja uppþvottaburstann á snaga. ATH þarf að kaupa hausinn sér: Hægt að kaupa haus hér.

Handfangið er framleitt úr endurvinnanlegu og eiturefnafríu sílikoni og ryðfríu stáli.
Gott er að leyfa burstanum að þorna á milli notkunar og þá endist hausinn lengur.

Lengd: 21,5 cm

Umsagnir

Byggt á 1 review Skrifa umsögn