Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Organics by Sara

Organics By Sara - Áfylling - Svitakrem með piparmyntu og sítrónugrasi, lífrænt & vegan

Áfylling á náttúrulega, lífræna og vegan svitakremið frá Organics by Sara. Framleitt í Svíþjóð. Ferskur ilmur af piparmyntu og sítrónugrasi sem heldur burtu svitalykt án þess að stífla svitaholurnar. 
Kemur í umhverfisvænum og plastlausum umbúðum sem hægt er að fylla á og endurnýta.

  • Án áls
  • Heldur burtu raka og vinnur gegn svitalykt
  • Ferskur ilmur af piparmyntu og sítónugrasi
  • Plastlausar, áfyllanlegar krukkur

Notkun:
Taktu sirka hálfa baun af kreminu með fingurgómnum og nuddaðu á hreina húðina. Endurtaktu á hinum armkrikanum.

Magn: 60 ml.

Innihaldsefni:
Kartöflusterkja*, sodium bicarbonate, kókosolía*, shea smjör*, kakósmjör*, karnaubavax*, piparmyntu ilmkjarnaolía*, sítrónugras ilmkjarnaolía*.

*Innihaldsefni vottuð lífræn og vegan.