Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Áfylling.
Ilmur sem jarðtengir og róar. Örlítið hátíðlegur ilmurinn skapar jólalega stemmningu sem hentar fyrir hvert rými inni á heimilinu eða vinnustaðnum.
Settu reyrinn ofan í flöskuna og hann dregur upp ilminn sem dreifist um rýmið. Enginn eldur né rafmagn, auðvelt og ilmar vel.
Gert úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.