4-pack Huskee bolli 180ml - steingrár

5.950 kr
Sæki umsögn...
  • 4-pack Huskee bolli 180ml - steingrár

4-pack Huskee bolli 180ml - steingrár

5.950 kr
Sæki umsögn...

Sjálfbær - fjölnota - fallegur

Hér mætast umhverfisvæn hugsun og falleg hönnun! Framleitt úr hýði af kaffibaunum sem falla til við framleiðslu á kaffi. Verið er að nýta hráefni sem annars hefði verið hent.

Huskee 4 pack er hugsaður fyrir heimilið eða vinnustaðinn, fyrir þá sem vilja nota og drekka úr Huskee bollanum heima, á ferðinni og í vinnunni. Hægt að kaupa 4 pack af loki hér: 4 pack lok.

Huskee vörurnar eru sterkar og endingargóðar og henta vel fyrir fyrirtæki, heimili og þá sem eru á ferðinni. Með loki á bollanum er hægt að nota hann sem ferðamál, einnig hægt að kaupa undirskál ef þú vilt njóta á kaffistofunni eða heima við.

Huskee bollinn:
- Heldur kaffinu heitu lengur
- Fer vel í hendi
- Endingargóður og margnota
- Án eiturefna (án BPA)
- Endurnýtir hráefni (kaffi husk)
- Þolir uppþvottavél

Ef einhverra hluta vegna, Huskee bollinn þinn brotnar þá veitum við 15% afslátt af öðrum Huskee vörum þegar þú skilar bollanum til okkar.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug