A Slice of Green

Stálílát, ferhyrnt og stórt - 750 ml

Ferhyrnt, stórt nestisbox úr ryðfríu stáli með ávölum og sléttum hornum.

Fullkomið til að geyma afgangana inni í ísskáp, taka hádegismatinn með sér eða nestið hvert sem er.

Athugið að lokið er ekki með plastþéttingu og því gæti ílátið lekið ef mjög blautur matur er settur í ílátið.
Án plasts, BPA, þalata og blýs.
Notist ekki í örbylgjuofn.  Má setja í uppþvottavél.

Stærð:
15cm x 15cm x 4.5cm hæð.  750ml.