Eco Living

Margnota bökunarörk - sílikon

Margnota bökunarmotta sem er viðloðunarfrí. Mottan þekur ofnplöturnar eða eldföstu mótin og ekkert festist á þeim.
Þessa fjölhæfu mottu er einnig hægt að nota undir skurðarbretti til að halda því á sínum stað meðan skorið er.
Vottuð fyrir matvæli. Framleidd í Evrópu.

  • Margnota
  • Má fara í örbylgjuofn
  • Má nota í ofn í allt að 260°
  • Má fara í uppþvottavél

Umhirða: Forðist að skrúbba eða skafa mottuna. Ekki skera eða gata mottuna.

Stærð: 30x40 cm

Umsagnir

Byggt á 1 review Skrifa umsögn