Uppselt / Væntanlegt

ECOlunchbox

Stálílát, lítið

Klassísk lítil box úr ryðfríu stáli.  Henta fyrir snarl eða til að geyma sápur, til dæmis. Fer lítið fyrir því, hægt að smella því í handtöskuna eða hanskahólfið!

Boxið má fara í uppþvottavél og í bakaraofn. Setijð ekki í örbylgjuofn. Ryðfrítt, plastlaust og laust við BPA, þalöt og BPS.

Enn ein plastlausa og margnota geymsluleiðin.

Ílátið rúmar 150 ml.
Stærð: lengd 9,5 cm;  breidd 5,7 cm; hæð 3,8 cm