Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Eco Snack Wrap

Matarhlíf úr bómull - mjög stór

Matarhlífarnar frá Eco Snack Wrap eru gerðar til að endast í mörg ár. Hægt að nota á svo marga vegu, utan um matarafganga í skálum eða beint utan um oststykki, grænmeti og ávexti eða það sem þér dettur í hug.

Matarhlífarnar eru léttar og sterkar úr 100% bómull með húð sem brotnar niður án skaðlegra áhrifa á umhverfið. 
Matarhlífarnar duga ekki bara í eitt ár heldur mörg ár og það má þvo þær í höndunum jafnt sem þvottavél eða uppþvottavél.

Án eiturefna, án BPA, PVC, þalata og þungamálma.

Þvermál: 30,5 cm
Einnig til í stærðum:
stór (28 cm)
miðstærð (26 cm),
lítil (22 cm),
mjög lítil (17 cm)