Keep Leaf
Keep Leaf er lítið kanadískt fyrirtæki sem hannar vörur með umhverfið í fyrirrúmi, þe. margnota, lífrænar og sjálfbærar vörur og efni. Markmið fyrirtækisins er að minnka eiturefni og rusl sem fer í landfyllingar og þar með í jarðveginn okkar.