Húð
Úrval af húðvörum sem eru lífrænar (organic), vegan, cruelty free og umfram allt hreinar vörur. Svitalyktareyðir (deodorant), andlitskrem, Serum fyrir andlit, Body butter, varasalvi, alhliða krem, kaffiskrúbbur, andlitsolía og margt fleira.
Vörurnar okkar eru framleiddar af alúð og vandvirkni og langflestar eru vegan. Af tugum vörumerkja fyrir húð sem við höfum prófað, bjóðum við upp á þau vörumerki sem okkur líkar allra best við.

Andlitskrem Frankin-Sense Divine
7.290 kr
Maskari sem þykkir og verndar
3.590 kr
Margnota bómullarskífur
1.300 kr
Aloe Vera maskari
3.590 kr
Sápubakki úr mahóní viði
2.290 kr
Skrúbbsápa með Adzuki baunum
1.390 kr