Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Juliet Rose

Sápustykki með lífrænu túrmerik og morgunfrú

Sápustykki fyrir andlit, líkama og hendur. Plastlaust - náttúrulegt - vegan - umhverfisvænt

Þessi sápa hentar öllum húðgerðum og líka fyrir bólótta og viðkvæma húð. Hún er bakteríudrepandi, sótthreinsandi, mýkjandi og nærandi. 

Þyngd: 62 gr (ca)

Innihaldsefni:
Coconut oil, virgin olive oil, calendula petals, Atlantic sea salt, organic turmeric powder (5%), organic rapeseed oil, organic sunflower seed oil, unrefined organic shea butter, kaolin clay.