Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Balm Balm

Handáburður með lavender

Handáburður gerður úr hreinum, lífrænum og náttúrulegum hráefnum. Mýkir, nærir og róar húðina. Dásamlegur lavender ilmur.
Kremið er hreint og má því nota á hvaða svæði líkamans sem er.

Nuddið á þurra húð. Ef um þurrkuexem er að ræða er einnig gott að nota sápustykkiúr náttúrulegum og nærandi olíum.

Gott ráð fyrir mani- & pedicure heima í stofu:
Settu ca 1 tsk af kreminu í skál ásamt volgu vatni. Leyfðu höndunum/fótunum að vera í vatninu í 10-15 mín (má vera lengur). Klappaðu létt yfir með handklæði til að þurrka og ýttu varlega naglaböndunum aftur.
Prófaðu að setja salt eða sykur út í skálina ásamt kreminu og volgu vatni. Þá ertu komin með flottan skrúbb til að skrúbba af dauðar húðfrumur. 

Magn: 60 ml
Umbúðir: Glerkrukka og endurvinnanlegt plastlok.

Innihaldsefni:
Helianthus annuus (Sunflower) seed oil, Butyrospermum parkii (Shea butter), Cera alba (Beeswax), Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Lavandula anguvstifolia (lavender) oil, Calendula officinalis (calendula) flower extract, *d-Limonene, *Geraniol, * Linalol

*Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.