Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Fyrir viðkvæman hársvörð, kláða, flösu og pirring í hársverði.
Þetta hársápustykki var sett saman fyrir viðskiptavin Juliet Rose sem er með mjög viðkvæman hársvörð. Árangurinn lét ekki á sér standa og hafa þó nokkrir prófað hársápustykkið síðan og finna mikinn mun næstum strax. Mælt er með því að hafa froðuna í hárinu í sirka eina mínútu áður en skolað, til að auka áhrif neem og avókadó olíanna.
Innihaldsefni:
Lífræn möndluolía, sjálfbær pálmolía, kókosolía, jómfrúar ólífuolía, marokkósk arganolía, kaldpressuð bifurolía, olía úr makadamíuhnetum, sjávarsalt, olía úr lárviðarlaufi, kaolin leir, aloe vera, vætukarsi (watercress), ilmkjarnaolíur).
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.