Juliet Rose

Hársápustykki með Neem & avókadó olíu - fyrir kláða, flösu og pirring

Fyrir viðkvæman hársvörð, kláða, flösu og pirring í hársverði.

Þetta hársápustykki var sett saman fyrir viðskiptavin Juliet Rose sem er með mjög viðkvæman hársvörð. Árangurinn lét ekki á sér standa og hafa þó nokkrir prófað hársápustykkið síðan og finna mikinn mun næstum strax. Mælt er með því að hafa froðuna í hárinu í sirka eina mínútu áður en skolað, til að auka áhrif neem og avókadó olíanna.

Innihaldsefni:
Lífræn möndluolía, sjálfbær pálmolía, kókosolía, jómfrúar ólífuolía, marokkósk arganolía, kaldpressuð bifurolía, olía úr makadamíuhnetum, sjávarsalt, olía úr lárviðarlaufi, kaolin leir, aloe vera, vætukarsi (watercress), ilmkjarnaolíur).