Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Hársápustykki frá Living Naturally sem ilmar dásamlega og hentar sérstaklega vel þeim sem hafa þykkt og liðað hár. Gefur góða mýkt og raka.
Góð fyrir þau sem vilja hreint hár og góðan ilm ásamt því að losna við alla plastbrúsana sem fylgja hárþvottum.
Helstu innihaldsefni:
Lífræn olía unnin úr hampi. Rík af E vítamíni og nærandi fyrir hár og hársvörð. Hampolía er náttúrulegur rakagjafi ásamt því að hafa róandi áhrif á þurra og viðkvæma húð.
Cayenne pipar hefur örvandi áhrif á hársvörð og stuðlar þannig að auknum hárvexti.
Þyngd 90 gr.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.