Juliet Rose

Hárnæringarstykki með apríkósu- & möndluolíu

Apríkósu og möndluolíur eru mjög næringarríkar og innihalda hátt hlutfall af fitusýrum. Apríkósuolían inniheldur oleic sýru (omega 9 fitusýrur), lípíða (fituefni) sem gerir hárið og hársvörðinn mjúkan og nærðan. Möndluolían inniheldur Omega-3 fitusýrur, lípíða, magnesíum og A, C og E vítamín sem bera næringarefni til hársekkjanna og hvetja þannig öflugri og heilbrigðari hárvexti. Til viðbótar verður hárið mjúkt, glansandi og glæsilegt.

Þyngd: 45 gr

Innihaldsefni:
Aqua,Organic apricot kernel oil, organic sweet almond oil, extra added vitamin E, BTMS-50, Cetyl Alcohol. Organic unrefind shea butter, Natural colourant (turmeric/mica). Fragrance: body safe fragrance/essential oils for sensitive skins.