Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Hárnæringarstykkið með Jojoba olíu hentar vel fyrir venjulegt og viðkvæmt hár. Jojoba olían er B og E vítamín rík. Frábær fyrir húðina og hársvörðinn því olían hefur sömu fitusamsetningu og fitukirtlarnir okkar og er því tekin betur upp í gegnum húðina.
Þyngd: 45 gr
Innihaldsefni:
Simmondsia Chinensis (unrefined organic golden jojoba oil), Butyrospermum Parkii (organic unrefined shea butter), vitamin E, pro-vitamin B5, Argania Spinosia (organic Argan oil), cetyl alcohol, btms-50 (extra mild emulsifier and detangling agent)natural green pigment (mica)
Essential oils: Scalp stimulating Peppermint and Pine
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.