Hársápustykki frá Living Naturally sem ilmar dásamlega og hentar sérstaklega vel þeim sem hafa þykkt og liðað hár. Gefur góða mýkt og raka.
Góð fyrir þau sem vilja hreint hár og góðan ilm ásamt því að losna við alla plastbrúsana sem fylgja hárþvottum.
Helstu innihaldsefni:
Lífræn olía unnin úr hampi. Rík af E vítamíni og nærandi fyrir hár og hársvörð. Hampolía er náttúrulegur rakagjafi ásamt því að hafa róandi áhrif á þurra og viðkvæma húð.
Cayenne pipar hefur örvandi áhrif á hársvörð og stuðlar þannig að auknum hárvexti.
Þyngd 90 gr.
- Umsagnir
- Innihald
- Leiðbeiningar
-
Umsagnir
Byggt á 1 review Skrifa umsögn -
Olea europaea (ólífu) ávaxtaolía,
Lífrænt Sapindus mukorossi (sápuskelja) ávaxtaþykkni
Lífræn Cocos nucifera (kókoshnetu) olía
Lífræn Ricinus communis (laxer) fræolía
Sodium hydroxide*
Lífrænt Theobroma cacao (kakó) fræsmjör
Organic Cannabis sativa (hamp) olía
Pogostemon cablin (patchouli) olía,
Thuja orientalis (cedarwood) leaf oil,
Pelargonium graveolens (geranium) olía
Capsicum frutescens (cayenne pipar) duft
Kaolin (and) Illite (and) Red iron oxides
Geraniol**
Citronellol***Natríum hydroxíð er notað í sápugerðinni sjálfri en ekkert verður eftir af því í sápunni
**Náttúrulega innihaldsefni ilmkjarnaolía -
Bleytið sápustykkið og freyðið í höndunum. Berið svo í blautt hárið, nuddið og skolið.
Leyfið sápunni að þorna milli þvotta og geymið hana ekki í bleytu.
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug