Sápustykki með sítrónugrasi, hunangi og Himalaya salti

1.490 kr
Sæki umsögn...
  • Sápustykki með sítrónugrasi, hunangi og Himalaya salti

Sápustykki með sítrónugrasi, hunangi og Himalaya salti

1.490 kr
Sæki umsögn...

Fersk salt sápa sem getur róað kláða og sólbrunna húð, með skörpum ilmi af piparmyntu og keim af greipaldin og vetiver jurt.
Sápustykkið er úr 100% náttúrulegum hráefnum, handgert úr lífrænum jurtaolíum, jurtum og ilmkjarnaolíum. 

Hentar öllu húðgerðum og fyrir alla fjölskylduna.Saltið getur virkað vel á exem.
Má nota á líkama, hendur og andlit, jafnvel fyrir hárið.

Þyngd: 100 gr.

Innihaldsefni:
Kókosolía*, Shea smjör*, glýserín, vatn, himalaya salt, hunang, sítrónugras ilmkjarnaolía*, appelsínubarkar ilmkjarnaolía*, sedrusviðar ilmkjarnaolía*, rósmarín laufþykkni*. Limonene**, Citral**, Limonene**, Citral**, Linalool**.

* Vottað lífrænt ræktað hráefni
** Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug