Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
100% náttúruleg og hrein innihaldsefni - vegan - áfyllanlegt - lífrænt
Lip Polish er endingargóður eins og varalitur em með gljáa af varaglossi. inniheldur meðal annars lífræna apríkósukjarnaolíu sem mýkir varirnar og gefur þeim raka.
Litir:
Magn: 3,8 ml.
Áfyllanlegt: Já. Sjá áfyllingar hér.
Helstu innihaldsefni:
Apríkósukjarnaolía
Inniheldur mikið af góðri fitu, A og E-vítamíni. Er mýkjandi, rakagefandi og uppbyggjandi fyrir húðina. Tefur á einkennum öldrunar.
Lífræn bifurolía
Er mýkjandi fyrir húðina og rakagefandi sem eykur vatnsinnihald húðarinnar sem gerir hana mjúka og slétta.
Lífrænt bambus mauk
Inniheldur mikið af kísil sem hjálpar til að viðhalda teygjanleika húðarinnar og ýtir undir kollagen framleiðslu hennar.
Öll innihaldsefni:
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.