Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Naglabursti úr ómeðhöndluðu beyki og hárin eru stíf úr Tampico trefjum. Einfaldur og klassískur.
Það má bera t.d. matarolíu á naglaburstann af og til. Áður en olían er borin á þarf burstinn að þorna alveg áður.
Stærð: 9,3 x 3.6 cm
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.