Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Eco Living

Standur fyrir uppþvottabursta

Fallegur og hentugur standur fyrir uppþvottabursta. Mælt er með að hengja burstann upp þannig að burstinn vísar niður til að vatnið leki úr honum og gott að passa að hann liggi ekki í vatni. Hausinn er úr tré og hárin úr náttúrulegum trefjum, líftími burstans lengist ef hann liggur ekki í vatni og getur þornað á milli notkunar.

Viðurinn er úr FSC vottuðu meðhöndluðu beyki, Riðfrír stálbakki sem nota má undir sápu eða til að taka við vatni sem lekur úr burstanum.

Ath. uppþvottabursti fylgir ekki.

Umsagnir

Byggt á 1 review Skrifa umsögn