Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Alveg óþarfi að eignast nýjan heilan uppþvottabursta, nú skiptum við bara um hausinn! Úr ómeðhöndluðu beyki og hárin eru úr Tampico trefjum (unnin úr plöntum).
Plastlaust, náttúrulegt og umhverfisvænt í eldhúsið.
Þvermál: 4 cm
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.