Eldhúsið
Plastminna eldhús er ágætis markmið og gott er að taka eitt skref í einu í þeim efnum. Hér eru nokkrar tillögur hvaða skref er hægt að taka til að minnka notkun á einnota plasti í eldhúsinu.

Haus á uppþvottabursta
490 kr
Grænmetis- og ávaxtapokar úr lífrænni bómull
Frá 390 kr
Koparklútar - tveir í pakka
1.150 kr
Uppþvottabursti úr tré
790 kr