Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Neon Kactus

Ferðamál 340 ml - myntugrænt

Ferðabolli úr hágæða Borosilicate gleri. Gripið á bollanum er stamt og helst vel í hendi. Slíðrið utan um bollann dregur úr hitanum sem heiti drykkurinn gefur frá sér. Bollinn kemst undir allar barista kaffivélar og því ætti honum að vera vel tekið á kaffihúsum fyrir kaffi "to go".

Auðvelt að þrífa - handþvottur eða uppþvottavél (taka þarf af slíðrið og lokið áður en sett er í uppþvottavél.

Án BPA
100% endurvinnanlegt
340 ml.