Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Áfylling 100% vegan tannþráður úr PLA jurtaplasti.
Tannþráðurinn er úr PLA jurtaplasti (polylacticacid/PLA) húðaður með vaxi sem er unnið úr candelilla plöntunni og er án bragðs.
Tannþráðurinn er lífniðurbrjótanlegur (compostable).
Litlu pokarnir utan um hnyklana eru unnir úr plöntuefni og eru vottaðir niðurbrjótanlegir.
Pakkningin er úr endurunnum pappír og á hana er prentað með sojableki.
Í pakkanum eru tvær spólur með 30 metrum af tannþræði hver um sig, 60 metrar í heildina.
Vöruflokkar: 20% afsláttur, Áfyllingarbarinn, Dental Lace, Húð og hreinlæti, Tannþráður, Tennur, Tennurnar
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.