Dental Lace
Jodi Breau er stofnandi og eigandi Dental Lace, fyrir 15 árum byrjaði sú hugsun að tannþræðir gætu verið fallegri vara. Mjög fljótlega fann hún líka út hversu mikill plastúrgangur er í heiminum og að hver plastlaus vara sem er til skiptir máli í heildarsamhenginu. Útkoman varð Dental Lace tannþræðir sem eru úr hágæða, niðurbrjótanlegu Mulberry silki, vaxið utan um er gert úr candelilla plöntunni og með náttúrulegri mintu. Tannþráðurinn kemur í fallegu gleríláti og lokið er úr ryðfríu stáli. Hægt er að fylla á glerílátið og nota aftur og aftur, ekkert plast hér.