Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Zao Make-up

Lash brush #717

Lash brush #717 er bursti með stuttum hárum sem er tilvalinn til þess að pakka augnskugganum þétt að augnhárunum.  Einnig er hægt að nota hann til þess að blanda út eyeliner. 

Þvoðu burstana varlega með köldu vatni, mildri sápu og skolið vel. Láttu þá þorna flata á klút.

Góðir burstar eru nauðsynlegir fyrir fallega förðun og hefur Zao Make-Up hannað breitt úrval bursta fyrir byrjendur og fagfólk. Handföng burstanna eru úr bambus og hárin eru gervi hár í stað dýrahára, vegna þess að við viljum berjast gegn misnotkun á dýrum.