Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Gjafasettið inniheldur handgert baðsalt og saltskrúbb með villtum íslenskum jurtum sem afeitra, skrúbba og mýkja húðina.
ÞETTA SETT INNIHELDUR:
Þara Baðsalt / 100gr
Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum úr lofnaðarblómum og blágresi. Blandan hreinsar, gefur raka og skilur húðina eftir mjúka og ferska
Fjallagrasa Saltskrúbbur / 100gr
Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum. Skrúbburinn eykur blóðflæði og endurnýjun húðarinnar, skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur, gefur raka og mýkir húðina.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.