Living Naturally.

Sápustykki með haframjólk og morgunfrú

1.250 kr
Sæki umsögn...
 • Sápustykki með haframjólk og morgunfrú

Living Naturally.

Sápustykki með haframjólk og morgunfrú

1.250 kr
Sæki umsögn...
1.250 kr

Nærandi og róandi sápa úr sápuskeljaþykkni fyrir hendur, andlit og líkama. Sápan er sérstaklega gerð fyrir mjög viðkvæma húð, þurra húð, exemhúð og bólótta húð. Hún inniheldur glúteinlausa haframjólk, lífræna morgunfrú (calendula), lífræna apríkósukjarna olíu og róandi ilmkjarnaolíublöndu.

Gullverðlaun voru veitt fyrir þessa sápu í flokki sápustykkja árið 2017 í verðlaunum sem kallast “Free from skincare awards” árið 2017 og eru veitt snyrtivörum sem eru sérstaklega gerðar án algengra ofnæmisvalda, ilmefna og fleiri efna sem talin eru geta haft skaðleg áhrif á heilsuna og umhverfið okkar.

Þyngd 90gr.


lífrænt handgert virðing Sjálfbært Sjálfbært Vistvænt Niðurbrjótanlegt Vegan

 • Lífræn Cocos nucifera (kókoshnetu) olía
  Olea europaea (ólífu) ávaxtaolía,
  Lífræn Prunus amygdalus dulcis (möndlu) olía
  Lífrænt Sapindus mukorossi (sápuskelja) ávaxtaþykkni
  Natríum hydroxíð*
  Aveena sativa (hafra) mjólk (gluteinlaus)
  Lífrænt Butyrospermum parkii (shea smjör)
  Lífræn Prunus armeniaca (apríkósu) kjarnaolía
  Calendula officinalis (morgunfrú) blómaþykkni
  Natríum hydroxíð*
  Thuja orientalis (cedarwood) laufolía
  Pogostemon cablin (patchouli) laufolía
  Geraniol**
  Citronellol**
  Linalool**
  Limonene**

  *Natríum hydroxíð er notað í sápugerðinni sjálfri en ekkert verður eftir af því í sápunni
  **Náttúrulega innihaldsefni ilmkjarnaolía

 • Bleytið sápustykkið og freyðið í höndunum. Berið svo í blautt hárið, nuddið og skolið.

  Leyfið sápunni að þorna milli þvotta og geymið hana ekki í bleytu.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug