Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Netapokar fyrir ávexti og grænmeti úr GOTS vottaðri lífrænni bómull. Pokarnir eru léttir og liprir með bandi til lokunar. Notkunarmöguleikarnir eru endalausir og ættu pokarnir að auðvelda okkur að hætta notkun á einnota plastpokum í okkar daglega lífi.
Matarpokana má þvo í þvottavél.
Stærðir:
Lítill: 18x22cm
Miðlungs: 26x32cm
Stór: 34x38cm.
Vöruflokkar: Afurðapokar, allar vörur, Eldhúsið, Lífrænt, Lín, Matarpokar, Matur, Nesti, Nesti & Drykkir, Nestis- og samlokupokar
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.