Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Oils of Heaven

Náttúruleg Moringa andoxandi andlitsolía 5 ml

Náttúruleg og hrein andlitsolía frá Oils of Heaven.
Náttúruleg Moringa olía er frábær andlitshreinsir hreinsiefni og rakakrem þar sem hún inniheldur mikið magn af náttúrulegu andoxunarefni sem og oleic sýru, A-vítamíni og C-vítamíni. Minnkar áhrif sindurefna og annarra skaðlegra efna á húðina.

Innihaldsefni: 100% Organic Moringa Oleifera kernel oil
Magn: 5 ml prufustærð