Hársápustykki. Hvernig á að nota þau?

Hársápustykki. Hvernig á að nota þau?

Náttúruleg hársápustykki eru frábær leið til að byrja vegferðina í átt að plastlausu baðherbergi og minnka þannig einnota plast í daglegu lífi. Öll hársápustykkin hjá Mena eru án þalata, parabena, freyðiefna og annarra skaðlegra efna. Engu að síður freyða þau vel og auðvelt að dreifa þeim um hárið. Náttúrulegt, umhverfisvænt, plastlaust og hreint, hljómar eins og sinfónía!
Við eigum allskonar hársápustykkjum sem eru gerð fyrir mismunandi hárgerðir og hægt að finna hjá okkur sem hentar flestum.

Lestu áfram ef þú vilt leiðbeiningar og góð ráð hvernig best er að nota hársápustykki.

Halda áfram að lesa...